
Færeysk jól
Gestir þáttarins eru færeyingarnir Jogvan Hansen tónlistarmaður,Marenza Poulsen smurbrauðsjómfrú og veitingahúsaeigandi
og Kristina Bærendsen tónlistarkona.
Þau segja hlustendum frá jólahefðunum í Færeyjum, jólamatnum, jólatónlistinni og rifja upp jólaminningar frá bernskuárunum.
Hvað einkennir færeysk jól og hvernig eru þau ólík þeim íslensku? Þau Kristina,Jogvan og Marentza velja hvert um sig sitt uppáhaldsjólalag og segja frá því.
Tónlistin í þættinum:
1)Barnajól (Irving Berlin-Alex Bærendsen)
2)Frelsari okkar(Alex Bærendsen)
3)Ég gleðst svo hvert jólakvöld(M.Wexelsen)
4)Kavaeinglar(H.H Skaale-Jogvan Hansen)