Eldurinn og útvarpið

Frumflutt

24. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eldurinn og útvarpið

Eldurinn og útvarpið

Heimaeyjargosið 1973 í frásögn Útvarpsins.

Óðinn Jónsson rekur atburðarásina í Heimaeyjargosinu, sem hófst 23. janúar 1973 og fléttar inn í frásögnina brotum úr fréttum og dagskrá Útvarpsins á þessum tíma. Það heyrist í fréttamönnum, þulum og dagskrárgerðarmönnum, fjölda Vestmannaeyinga, vísindamönnum og fleirum.

(Fyrst flutt 1993)

,