Dinner og sjó

Frumflutt

31. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dinner og sjó

Dinner og sjó

Björgvin Halldórsson segir frá blómaskeiði skemmtanahalds á Broadway, Hótel Íslandi og Hollywood. Samstarfinu við Ólaf Laufdal og kynnum sínum af stórstjörnum á borð við Fats Domino, Rod Stewart, The Shadows, Jerry Lee Lewis og fleiri.

Umsjón: Guðmundur Pálsson.

,