Dægurmálaútvarpið

Dægurmálaútvarpið snýr aftur

Í tilefni af 40 ára afmæli Rásar 2 snéri Dægurmálaútvarpið aftur, þessu sinni undir stjórn fyrrum dagskrárgerðamanna Rásar 2, þeirra Lindu Blöndal og Svanhildar Hólm Valsdóttur. Hulda G. Geirsdóttir var þeim innan handar og saman tóku þær á móti góðum gestum sem tengjast Rásinni í nútíð og fortíð, rifjuðu upp sögur og stemmingu og heyrðu hljóðbrot.

Gestir voru Margrét Blöndal og Matthías Már Magnússon, Freyr Eyjólfsson, Sigurður Þorri Gunnarsson og Lísa Pálsdóttir.

Tónlist:

Brunaliðið - Lítið jólalag.

Gunnar Þórðarson/Jólastjörnur - Jól.

Hipsumhaps - Góðir hlutir gerast hægt.

Bogomil Font - Söngur jólasveinanna.

Ellý Vilhjálms - Jólin alls staðar.

Baggalútur - Jólasveinar sex og sjö.

Frumflutt

1. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dægurmálaútvarpið

Dægurmálaútvarpið

Í tilefni 40 ára afmælis Rásar 2 snýr Dægurmálaútvarpið aftur í léttu afmælissniði. Fyrrum dagskrárgerðarfólk kemur til leiks, litið verður um öxl, auk þess sem helstu dægurmál dagsins eru á dagskrá.

Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir, Linda Blöndal og Svanhildur Hólm.

,