
Brot af Heima hátíðinni og Aldrei fór ég suður
Í þættinum heyrum við brot frá tónlistarhátíðunum Aldrei fór ég suður (Ísafjörður) og HEIMA (Hafnarfjörður) en Rás 2 var á svæðinu á báðum hátíðum og hljóðritaði tónleika.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.