Þáttur 2 af 2
Jólabókaflóðið er yfirstaðið og Ragnar hefur verið ráðinn til að sækja óseld eintök af bókinni „Bakað úr súrdeigi“ í helstu Bónusbúðir á landsbyggðinni. Bókaútgáfan vill að hann ljúki…

Jólabókaflóðið er yfirstaðið og Ragnar hefur verið ráðinn til að sækja óseld eintök af bókinni „Bakað úr súrdeigi“ í helstu Bónusbúðir á landsbyggðinni. Bókaútgáfan vill að hann ljúki verkinu á nokkrum sólarhringum, en ferðaáætlunin fer öll úr skorðum eftir að Ragnar leyfir vinum sínum, Árna og Friðgeiri, að fljóta með sér í sendibílnum. Fyrr en varir er fremur einfalt verkefni orðið að flóknu vandamáli sem teygir anga sína langt út fyrir hringveginn.