Bergsson og Blöndal

Frumflutt

2. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bergsson og Blöndal

Bergsson og Blöndal

Margrét Blöndal og Felix Bergsson koma saman í sérstakri hátíðarútgáfu af Bergsson og Blöndal í tilefni af afmæli Rásar 2. Þau rifja upp skemmtilegar minningar, fara auðvitað í tímaflakk til ársins 1983, bjóða upp á fréttagetraun með verðlaunum og skemmtilega viðmælendur í heimsókn.

Bergsson og Blöndal - bara á Rás 2 í 40 ár!

,