Bach og kunningjar

Frumflutt

26. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Bach og kunningjar

Hljóðritun frá tónleikum barokksveitarinnar Akademie für Alte Musik Berlin á Reykjavík Early Music tónlistarhátíðinni í apríl sl.

Á efnisskrá eru verk eftir Reinhard Keiser, Pietro Locatelli, Antonio Vivaldi, Georg Friedrich Handel, Georg Philipp Telemann og Johann Sebastian Bach.

Einleikari á óbó er Xenia Löffler og sveitina leiðir fiðluleikarinn Georg Kallweit.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

,