8.júní 2024
Síðasti þáttur af Atli það ekki áður en sumarfrí og fæðingarorlof taka við! En í kjölfarið breytist þátturinn og endurskilgreinir sig sem "Smellur" sem er líklegast enn betra nafn…

Atli Már Steinarsson rabbar við hlustendur og leikur létta tónlist.