Áramót á Hljóðvegi 1

Handritshöfundar skaupsins og okkar bestu söngkonur gera upp árið

Jóhann Alfreð og Steiney líta aðeins yfir 2023. Sveppi og Júlíana, tvö af handritshöfundum Skaupsins, mæta og segja frá ferlinu. Una Torfa og Vigdís Hafliða fara yfir árið á persónulegri nótunum.

JóiPé & Króli - Næsta ft. GDRN.

Bay, James - Goodbye Never Felt So Bad.

Rolling Stones, The - Angry.

Flott - Sátt.

Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.

Unnsteinn Manuel Stefánsson, Flott - Ef þú hugsar eins og ég.

Frumflutt

31. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Áramót á Hljóðvegi 1

Áramót á Hljóðvegi 1

Steiney og Jóhann Alfreð taka á móti skemmtilegu fólki í Stúdíó 12 og kveðja árið með sínu nefi. Þau rifja upp eftirminnileg og skemmtileg augnablik af árinu sem við vorum kannski búin gleyma og koma fólki í áramótagírinn fyrir kvöldið.

,