Ágirnd

Frumflutt

27. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ágirnd

Ágirnd

Fjallað um Svölu Hannesdóttur leikstjóra kvikmyndarinnar Ágirnd, sem byggði á látbragðsleiknum Hálsfestinni og Óskar Gíslason, sem framleiddi myndina og kvikmyndaði. Tveir listamenn, ung leikkona og reyndur kvikmyndagerðarmaður, sem hittust og gerðu kvikmynd saman, áður en íslenska kvikmyndavorið, svokallaða, hófst. Þetta var árið 1952.

Fram koma í þættinum:

Svala Hannesdóttir leikkona og leikstjóri, Óskar Gíslason, ljósmyndari.

Sigríður Óskarsdóttir, Gísli Alfreðsson, leikari og leikstjóri, Stefanía Pálsdóttir, Erlendur Sveinsson, kvikmyndargerðarmaður, Einar Guðmundsson og Vilborg Dagbjartsdóttir skáld.

Svala Hannesdóttir flytur 3 smáljóð eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur.

Lesari í þættinum er Jón Guðni Kristjánsson, fréttamaður.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagksrá 2006)

,