Hollendingurinn fljúgandi
Hlutskipti Hollendingsins fljúgandi er þannig að hann neyðist til að sigla um höfin sjö ár áður en hann fær að koma að landi til að reyna að finna sér konu sem verði honum eilíflega…

Fjallað um óperuna Hollendinginn fljúgandi eftir þýska tónskáldið Richard Wagners.
Umsjón: Árni Blandon.
(Frá 2012)