
Á sjömílnaskónum: Í kóngsins Kaupmannahöfn
Sverrir Guðjónsson fjallar um Kaupmannahöfn og spilar tónlist sem tengist borginni. Lesið úr bókunum: "Á Íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn" og "Híbýli vindanna". Einnig lesið úr grein eftir Pétur Gunnarsson "Óvera", sem birtist í DV 21. febrúar 1997. Fluttur þáttur úr leikriti Halldórs Laxness "Íslandsklukkan". Viðmælandi er Benoný Ægisson.
Áður á dagskrá 1997.