Á Hlemmi tilheyrði ég

Frumflutt

26. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Á Hlemmi tilheyrði ég

Á Hlemmi tilheyrði ég

Margrét Birna Kolbrúnardóttir segir frá lífi ungmenna á Hlemmi í byrjun níunda áratugarins en þá var hún fastagestur þar. Á þessum tíma blómstraði pönkið og það setti svip sinn á lífið á Hlemmi. Þátturinn er byggður á lokaverkefni höfundar í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands.

Viðmælendur: Jón Gnarr og Sólveig Ólafsdóttir.

Umsjón: Margrét Birna Kolbrúnardóttir.

,