„Metró" í París
Í þættinum er rakin saga neðanjarðarlestarkerfisins og sagt frá lífinu undir yfirborði jarðar, hvaða fólk hefst við þar og af rithöfundum sem hafa skrifað um þetta fyrirbæri.

Þáttur um „Metró“ í París.
Í þættinum er rakin saga neðanjarðarlestarkerfisins og
sagt frá lífinu undir yfirborði jarðar, hvaða fólk hefst við
þar og af rithöfundum sem hafa skrifað um þetta
fyrirbæri.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.