
Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Hjalti Jón Sverrisson flytur morgunbæn og orð dagsins.
Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.
Lagalisti:
Tómas R. Einarsson, Óskar Guðjónsson - Blámi.
Hljómar - Bláu augun þín.
Cohen, Leonard - Suzanne.
Piro, Ahmed and his orchestra, Alaoui, Amina - Ya lawnal 'assal.
Lucía, Paco de - Recuerdo a Patino (Alegrías).
Tormé, Mel, Great American Songbook Orchestra, The - It don't mean a thing if it ain't got that swing.
Devoyon, Pascal, Neidich, Charles - Andante et allegro [1881] : 1. Andante.
Jones, Spike, Jones, Spike and his City Slickers - The glow worm.
Hollies, The - He ain't heavy he's my brother.
Massi, Souad, Lavoine, Marc - Paris (en duo avec Marc Lavoine).
B.G. og Ingibjörg - Góða ferð.
Mugison - Sólin Er Komin.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Það er verið að þrýsta þjóðinni inn í Evrópusambandið, jafnvel troða henni þangað, að mati forystumanna stjórnarandstöðuflokkanna. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, var gestur Morgungluggans og ræddi sýn sína á þetta mál, og einnig stöðu Framsóknarflokksins og sína eigin stöðu sem formaður flokksins.
Að auki var Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður í Noregi á línunni. Hann sagði frá fjallinu Skarfjellet í fylkinu Mæri og Raumsdal, en óttast er að vesturhlið fjallsins geti hrunið hvað úr hverju og því fylgst náið með því, en fjallið er vinsælt til útvistar. Atli sagði einnig frá vendingum í sænskum undirheimum.
Tónlist:
Vertu úlfur - Emilíana Torrini

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum.
Umsjón: Elsa María Guðlaugs Drífudóttir
Eymundur Magnússon hefur ræktað og byggt upp Vallanes í Fljótsdalshéraði í hátt í 50 ár. Nú hyllir í tímamót en hann og konan hans Eygló Björk Ólafsdóttir hafa hug á að selja Vallanes ásamt tilheyrandi rekstri.

Veðurstofa Íslands.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Mörg þekkjum við teiknimyndasögur á borð við Tinna, Sval og Val, Viggó viðutan, Lukku Láka og fleiri, en slíkar bækur voru afskaplega vinsælar hér á landi á árum áður og margar hverjar verið ófáanlegar í langan tíma. Nú hafa þessar bækur gengið í endurnýjun lífdaga hér á landi og Froskur útgáfa endurútgefið fjölda þeirra. Stefán Pálsson veit ýmislegt um myndasögur og hann kom til okkar og fræddi okkur um þessar fransk/belgísku bækur, vinsældir þeirra og aðdráttarafl.
Páll Ásgeir Ásgeirsson, útivistarfrömuður, göngugarpur og leiðsögumaður kom til okkar í dag eins og aðra þriðjudaga í sumar með það sem við köllum Veganestið. Í dag talaði hann um Vestfirði, þar koma til dæmis við sögu Jóhannes úr Kötlum, Ljárskógar, Ísafjarðardjúp og margt fleira.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Við Gróttu / Bubbi Morthens (Bubbi Morthens)
Ég pant spila á gítar mannanna / Halli og Laddi (Þórhallur Sigurðsson)
Just The Way You Are / Billy Joel (Billy Joel)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG HULDA GEIRSDÓTTIR

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Að minnsta kosti 21 barn hefur dáið úr vannæringu á Gaza síðustu þrjá sólarhringa, segir forstjóri sjúkrahúss í Gaza-borg. Utanríkisráðherrar 28 landa fordæma fyrirkomulag mannúðaraðstoðar og dráp á óbreyttum borgurum.
Eldgosið á Reykjanesskaga virðist í rénun og aðeins einn gígur er virkur. Dregið hefur úr gosmóðu á suðvesturhluta landsins.
Skjöldur Íslands, hópur sem segist vilja vernda öryggi borgara í miðbænum, er ólíklegur til að auka öryggistilfinningu fólks, segir afbrotafræðingur. Það geti endað með ósköpum þegar fólk taki lögin í eigin hendur.
Gönguleiðin Laugavegur er of aðgengileg og fjölfarin, segja spænskir sérfræðingar. Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir þetta góða brýningu fyrir ferðaþjónustuna, en telur auðvelt að skipuleggja gönguna þannig að allir fái notið hennar.
Meirihluti landsmanna telur að vel hafi verið staðið að Íslandsbankasölunni í vor. Ánægjan er mest meðal kjósenda stjórnarflokkanna en minnst meðal kjósenda Miðflokksins.
Lítið er af blóði á lager Blóðbankans og hætta á að neyðarástand skapist undir lok sumars. Deildarstjóri segir erfitt að fá fólk í blóðgjafir á sumrin.
Undanúrslit Evrópumótsins í fótbolta hefjast í dag þegar England og Ítalía mætast.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum, dregur upp mynd af Hólum í Hjaltadal. Staðurinn hefur haft mikil áhrif á líf hennar alveg frá því að hún var að alast upp í Skagafirði.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson
Ásta Fanney Sigurðardóttir er ljóðskáld, tónskáld og myndlistarkona. Hún spilaði einu sinni á bláa rafmagnsfiðlu, hefur gefið út fjölda ljóðabóka og ferðast með ljóð og ljóða- og listgjörninga víða um heim. Á Myrkum músíkdögum flytur hún hljóðverkið Glossolalia, sem vísar í það þegar fólk talar tungum.
Lagalisti:
aYia - Crystal
Óútgefið - Along
Óútgefið - Fingrasetning III
Óútgefið - Munnhola Trailer
Óútgefið - Hand
Óútgefið - Hýena sem heitir gærdagur
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Zweig (1881-1942) var einn frægasti og vinsælasti rithöfundur millistríðsáranna, frægur fyrir ævisögu sína Veröld sem var. Sumarið 1936 fór hann á rithöfundaþing í Argentínu og þar var Halldór Laxness líka einn fundarmanna. Halldór skrifaði í Skáldatíma eftirminnilega lýsingu af kynnum sínum af Zweig og í þessum þætti verður fjallað um baksvið þeirra kynna - ef einhver voru.
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.
Söngleikurinn Þar lá mín leið er byggður á verkum Jórunnar Viðar. Þær Steinunn María Þormar og Ólína Ákadóttir segja okkur frá verkefninu sem er hluti af Skapandi sumarstörfum í Kópavogi og flytja lög úr sýningunni.
Sýningin Allt sem ég vil segja þér eftir listakvárin Sadie Cook og Jo Pawlowska í Listasafni Reykjavíkur.
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, bæjarlistamaður Borgarbyggðar, setur upp söngleik í Sjálfstæðissalnum sem byggður er á lífi Marlene Dietrich.
Afhverju eru fjöllin blá? spyr Maó Alheimsdóttir.
Lagalisti:
All Night All Day - Big Thief
Mind Loaded - Blood Orange ásamt Caroline Polacheck, Lorde og Mustafa
Blue World - Mac Miller
Just Can't Wait - Kokoroko
Fréttir
Fréttir
Einni af hverjum tíu flugfreyjum og -þjónum hjá flugfélaginu Play var sagt upp í dag. Upplýsingafulltrúi félagsins segir að breyttar áherslur kalli á fækkun starfsfólks.
Stjórnarmaður í Félaginu Ísland-Palestína segir að ekkert þjóðarmorð hafi verið skrásett jafn nákvæmlega og það sem nú sé framið á Gaza. Aðgerðaleysi alþjóðasamfélagsins sé algjört.
Málningu var skvett á ljósmyndara Morgunblaðsins við mótmælin í dag. Skipuleggjendur harma það og segja slíkt ekki eiga rétt á sér. Formaður Blaðamannafélags Íslands segir það alvarlegt mál, þegar ráðist er á fjölmiðlafólk að störfum.
Mikill meirihluti er ánægður með ákvörðun forseta Alþingis um að stöðva umræðu um veiðigjaldsfrumvarpið og koma því til atkvæðagreiðslu.
Bandaríkjastjórn hefur sagt landið úr UNESCO - í annað sinn. Það var líka gert í fyrra skiptið þegar Donald Trump var forseti.
Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson hefur dvalið í Dover í Englandi síðustu daga og hefur sund sitt yfir Ermarsundið í fyrramálið ef allt gengur eftir.
Umsjón: Brynjólfur Þór Guðmundsson og Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Stjórn útsendingar: Erna Sóley Ásgrímsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Háskólaráðherra finnst hann ekki skulda fyrrverandi stjórnarformanni Kvikmyndaskólans frekari svör og segir niðurstöðu um að veita skólanum ekki háskólaviðurkenningu á sínum tíma hafa verið rétta. Fyrrverandi stjórnarformaður skólans telur skólann hafa staðist úttekt um háskólaviðurkenningu; annað séu rangfærslur um starfsemina. Freyr Gígja Gunnarsson fjallar um þetta og ræðir við Loga Einarsson háskólaráðherra.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Eitt og annað úr safni Útvarps. Tónlist eða talað mál.
Erindi : Ágúst Helgason, bóndi í Birtingaholti
Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Í þessum þætti er sagt frá danska ævintýrahöfundinum Hans Christian Andersen sem fæddist í Óðinsvé á Fjóni árið 1805. Frá því að hann var barn var hann ákveðinn í að verða listamaður og fór sínar eigin leiðir þrátt fyrir ýmislegt mótlæti. Hann ólst upp í fátækt, pabbi hans var skósmiður og mamma hans ólæs þvottakona, að vísu hafa allt frá dögum H. C. Andersen verið orðrómar á kreiki um að hann skósmiðurinn og þvottakonan hafi ekki verið alvöru foreldrar hans heldur hafi hann verið launsonur sjálfs danska konungsins, Krisjáns 8. Sem hljómar nú eins og eitthvað beint upp úr ævintýri!
Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir

Veðurfregnir kl. 18:50.
Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998
Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998
Sigfús Einarsson hafði verið ráðinn söngmálastjóri Alþingishátíðarinnar. Rifjuð eru upp ýmis skrif hans í dagbók varðandi framkvæmdir við hátíðina og önnur skrif varðandi hana. Þá er rifjað upp skipunarbréf Sigfúsar varðandi hátíðina og hvert hlutverk hans var. Einnig er sagt frá ráðningu Franz Mixa til hljómsveitarinnar.

Veðurfregnir kl. 22:05.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Mörg þekkjum við teiknimyndasögur á borð við Tinna, Sval og Val, Viggó viðutan, Lukku Láka og fleiri, en slíkar bækur voru afskaplega vinsælar hér á landi á árum áður og margar hverjar verið ófáanlegar í langan tíma. Nú hafa þessar bækur gengið í endurnýjun lífdaga hér á landi og Froskur útgáfa endurútgefið fjölda þeirra. Stefán Pálsson veit ýmislegt um myndasögur og hann kom til okkar og fræddi okkur um þessar fransk/belgísku bækur, vinsældir þeirra og aðdráttarafl.
Páll Ásgeir Ásgeirsson, útivistarfrömuður, göngugarpur og leiðsögumaður kom til okkar í dag eins og aðra þriðjudaga í sumar með það sem við köllum Veganestið. Í dag talaði hann um Vestfirði, þar koma til dæmis við sögu Jóhannes úr Kötlum, Ljárskógar, Ísafjarðardjúp og margt fleira.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Við Gróttu / Bubbi Morthens (Bubbi Morthens)
Ég pant spila á gítar mannanna / Halli og Laddi (Þórhallur Sigurðsson)
Just The Way You Are / Billy Joel (Billy Joel)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG HULDA GEIRSDÓTTIR

Útvarpsfréttir.
Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.
Það hefur verið líf og fjör á Bíldudal í sumar og bæjarhátíðin Bíldudals grænar baunir nýliðin og tókst til með miklum ágætum. Á þjóðhátíðardeginum, 17. júní var bæjarlistamaður Vesturbyggðar útnefndur og var það tónlistarmaðurinn og vertinn Gísli Ægir Ágústsson sem hlaut þennan virðulega titil. Við heyrðum hljóðið í Gísla á seinni tímanum, eftir kl. 09 og fengum stemninguna frá Bíldudal beint í æð.
Kærleikur og ást er kjarnauppskriftin að fjölskyldugarðinum Raggagarði í Súðavík sem opnaði sumarið 2005 og fagnar því 20 ára afmæli í ár. Að því tilefni verður næstu helgi haldin fjölskylduhátíðin Með hjartanu en að sögn aðstandenda er garðurinn einmitt byggður upp með hjartanu, hjarta bæði vestfirðinga og annara. Það verður mikið um að vera í Raggagarði næstu helgi og við heyrðum í Vilborgu Arnarsdóttur framkvæmdarstjóra og hjarta og heili fjölskyldugarðsins rétt um kl. 07:30.
Hér er svo lagalistinn góði:
GEIRI SÆM OG HUNANGSTUNGLIÐ - Er ást í tunglinu
MAGGIE ROGERS - Don't Forget Me
JÓN JÓNSSON - Tímavél
SELENA GOMEZ - Lose You To Love Me
ED SHEERAN - Sapphire
STJÓRNIN - Allt eða ekkert
VÆB - Róa
DAÐI FREYR - Thank You
THE CRANBERRIES - Linger
ÁGÚST - Á leiðinni
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Þú fullkomnar mig
THE BLACK KEYS - No Rain, No Flowers
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt
ARCTIC MONKEYS - Fluorescent Adolescent
THE WHO - Pinball Wizard
GÍSLI ÆGIR - Á rauðu ljósi (Mannakorn, ábreiða)
PRINCE - I wanna be your lover
RIHANNA, KANYE WEST, PAUL McCARTNEY - Four five seconds
MICHAEL KIWANUKA - The Rest Of Me

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Það er verið að þrýsta þjóðinni inn í Evrópusambandið, jafnvel troða henni þangað, að mati forystumanna stjórnarandstöðuflokkanna. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, var gestur Morgungluggans og ræddi sýn sína á þetta mál, og einnig stöðu Framsóknarflokksins og sína eigin stöðu sem formaður flokksins.
Að auki var Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður í Noregi á línunni. Hann sagði frá fjallinu Skarfjellet í fylkinu Mæri og Raumsdal, en óttast er að vesturhlið fjallsins geti hrunið hvað úr hverju og því fylgst náið með því, en fjallið er vinsælt til útvistar. Atli sagði einnig frá vendingum í sænskum undirheimum.
Tónlist:
Vertu úlfur - Emilíana Torrini

Létt spjall og lögin við vinnuna.
Siggi Gunnars spilaða fjölbreytta tónlist þennan morguninn.
Spiluð lög:
10 til 11
SPILVERK ÞJÓÐANNA – Græna Byltingin
AMERICA – Ventura Highway
BUBBI MORTHENS – Dansaðu
SEALS & CROFTS - Diamond Girl
RETRO STEFSON – Velvakandasveinn
ÞURSAFLOKKURINN – Nútíminn
STUÐMENN – Í Bláum Skugga
ANNIE LENNOX – Walking on Broken Glass
VÖK – Spend the Love
ELVAR – Miklu betri einn
ILSEY & ROBIN SCHULZ – Headlights (Radio Mix)
PANIC! AT THE DISCO – High Hopes
BRÍET – Wreck Me
11 til 12
QUARASHI – Mess It Up
SOPHIE ELLIS-BEXTOR – Taste
SOMBR – Undressed
TEITUR MAGNÚSSON – Bros
PRINCE – I Would Die 4 U
SUEDE – Trance State
SABRINA CARPENTER – Manchild
UNA TORFADÓTTIR & CEASETONE – Þurfum ekki neitt
ED SHEERAN – American Town
ÁGÚST ELÍ ÁSGEIRSSON – Megakjut
DANIIL & FRUMBURÐUR – Bráðna
REVEREND AND THE MAKERS – Heatwave in the Cold North
KALEO – Bloodline
RICHARD ASHCROFT - A Song For The Lovers

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Að minnsta kosti 21 barn hefur dáið úr vannæringu á Gaza síðustu þrjá sólarhringa, segir forstjóri sjúkrahúss í Gaza-borg. Utanríkisráðherrar 28 landa fordæma fyrirkomulag mannúðaraðstoðar og dráp á óbreyttum borgurum.
Eldgosið á Reykjanesskaga virðist í rénun og aðeins einn gígur er virkur. Dregið hefur úr gosmóðu á suðvesturhluta landsins.
Skjöldur Íslands, hópur sem segist vilja vernda öryggi borgara í miðbænum, er ólíklegur til að auka öryggistilfinningu fólks, segir afbrotafræðingur. Það geti endað með ósköpum þegar fólk taki lögin í eigin hendur.
Gönguleiðin Laugavegur er of aðgengileg og fjölfarin, segja spænskir sérfræðingar. Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir þetta góða brýningu fyrir ferðaþjónustuna, en telur auðvelt að skipuleggja gönguna þannig að allir fái notið hennar.
Meirihluti landsmanna telur að vel hafi verið staðið að Íslandsbankasölunni í vor. Ánægjan er mest meðal kjósenda stjórnarflokkanna en minnst meðal kjósenda Miðflokksins.
Lítið er af blóði á lager Blóðbankans og hætta á að neyðarástand skapist undir lok sumars. Deildarstjóri segir erfitt að fá fólk í blóðgjafir á sumrin.
Undanúrslit Evrópumótsins í fótbolta hefjast í dag þegar England og Ítalía mætast.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.
Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi dagsins. Farið yfir helstu tónlistarfréttir og kynning á plötu vikunnar.
Birnir - Sýna mér (ft. GDRN).
Of Monsters and Men - Television Love.
KC and the Sunshine Band - Give It Up.
Teddy Swims - God Went Crazy.
The Strokes - Last Nite.
Hjálmar og Mugison - Ljósvíkingur.
Kim Larsen - Midt Om Natten.
Gabríel ft. Opee og Valdimar - Stjörnuhröp.
No Doubt - It?s My Life.
Írafár - Allt Sem Ég Sé.
Don Henley - The Boys Of Summer.
Justin Bieber - Daisies.
Shaboozey - A Bar Song (Tipsy).
Jeff Who? - Barfly.
The Doors - Light My Fire.
Ourlives og Toggi - Þúsund sinnum segðu já.
Helgi Björnsson - Besta útgáfan af mér.
Stuðlabandið - Við eldana.
Haim - Down to be wrong.
KAJ - Bara bada bastu (ESC Svíþjóð).
Lorde - Shapeshifter.
Katy Perry og Snoop Dogg - California gurls.
Blur - Parklife.
The Clash - Bankrobber.
Justin Timberlake - Can't Stop The Feeling.
Stevie Wonder - Superstition.
Úlfur Úlfur - Sumarið.
The White Stripes - My doorbell.
The National - Terrible Love.
Snorri Helgason - Haustið '97.
Mark Ronson og RAYE söngkona - Suzanne.
KK Band - Þjóðvegur 66 (Live Bræðslan 2016).
Jónas Sig - Þyrnigerðið.
Bob Marley and the Wailiers - I Shoot The Sheriff.
Ed Sheeran - Sapphire.
MGMT - Electric Feel.
Stuðmenn - Popplag Í G Dúr.
Spice Girls - Spice Up Your Life.
Maneskin - Zitti e buoni (Eurovision 2021 - Ítalía).
Sabrina Carpenter - Espresso.
JóiPé & Króli - Í átt að tunglinu.
Júlí Heiðar og Ragga Holm - Líður vel.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Sláttutraktorarallý er mótorsport venjulega fólksins þar sem sköpunargleði, hraði og gleði blandast og sláttutraktorar umbreytast í litrík kappaksturstæki að sögn skipuleggjenda keppni í þessu sporti sem fer fram á Flúðum um verslunarmannahelgina. Við fengum Bessa Theódórs og Sigga Bahama til að segja okkur allt um þetta áhugaverða sport.
Undanfarna daga hefur sést óvenjuleg og litskrúðug brák við Reykjavíkurtjörn. Brákin myndast vegna þess að ákveðnir blágrænir þörungar eða gerlar fjölga sér of hratt og mynda blóma, sem byrjar sem grugg en endar sem skán sem flýtur ofan á vatninu. Brákin er mjög áberandi og af henni getur verið sterk lykt. Hún er ekki talin hættuleg en fólki er ráðlagt að vera ekki að snerta hana að óþörfu. Benedikt Traustason líffræðingur fræddi okkur um þetta.
Hvað er að gerast í nýjasta eldgosinu á Sundhnúkaröðinni? Er það að fara að lognast útaf eða malla til lengri tíma með tilheyrandi gosmóðu. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur kom til okkar.
Tungumálatöfrar er heiti námskeiða fyrir fjöltyngd börn sem vilja æfa betur íslenskuna og fara þau nú fram í níunda sinn í byrjun ágústmánaðar á Flateyri við Önundarfjörð. Námskeiðin sem í boði eru snerta á skapandi útivist og svo myndlist og tónlist. Anna Sigríður Sigurðardóttir er verkefnastjóri Tungumálatöfra og sagði okkur nánar frá þessu töfrandi verkefni.
Óvenju margar fréttir hafa verið af hvalrekum, og hvölum sem sjást óvenju nálægt landi og jafnvel inni í höfnum. Fer hvalrekum fjölgandi, og hvað veldur þessari breyttu hegðun? Edda Elísabet Magnúsdóttir sjávarlíffræðingur sagði okkur frá því.
Fréttir
Fréttir
Einni af hverjum tíu flugfreyjum og -þjónum hjá flugfélaginu Play var sagt upp í dag. Upplýsingafulltrúi félagsins segir að breyttar áherslur kalli á fækkun starfsfólks.
Stjórnarmaður í Félaginu Ísland-Palestína segir að ekkert þjóðarmorð hafi verið skrásett jafn nákvæmlega og það sem nú sé framið á Gaza. Aðgerðaleysi alþjóðasamfélagsins sé algjört.
Málningu var skvett á ljósmyndara Morgunblaðsins við mótmælin í dag. Skipuleggjendur harma það og segja slíkt ekki eiga rétt á sér. Formaður Blaðamannafélags Íslands segir það alvarlegt mál, þegar ráðist er á fjölmiðlafólk að störfum.
Mikill meirihluti er ánægður með ákvörðun forseta Alþingis um að stöðva umræðu um veiðigjaldsfrumvarpið og koma því til atkvæðagreiðslu.
Bandaríkjastjórn hefur sagt landið úr UNESCO - í annað sinn. Það var líka gert í fyrra skiptið þegar Donald Trump var forseti.
Sjósundkappinn Sigurgeir Svanbergsson hefur dvalið í Dover í Englandi síðustu daga og hefur sund sitt yfir Ermarsundið í fyrramálið ef allt gengur eftir.
Umsjón: Brynjólfur Þór Guðmundsson og Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Stjórn útsendingar: Erna Sóley Ásgrímsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Háskólaráðherra finnst hann ekki skulda fyrrverandi stjórnarformanni Kvikmyndaskólans frekari svör og segir niðurstöðu um að veita skólanum ekki háskólaviðurkenningu á sínum tíma hafa verið rétta. Fyrrverandi stjórnarformaður skólans telur skólann hafa staðist úttekt um háskólaviðurkenningu; annað séu rangfærslur um starfsemina. Freyr Gígja Gunnarsson fjallar um þetta og ræðir við Loga Einarsson háskólaráðherra.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Lagalistinn
Friðrik Dór, Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir.
Röyksopp - Eple.
Elvar - Miklu betri einn.
Króli, USSEL, JóiPé - Ef þú vissir það.
Chris Lake- Ease My Mind.
Soulwax - Run Free.
Cerrone, Christine and The Queens - Catching feelings.
Pino D'Angio - Okay okay.
Bubbi Morthens - Blátt gras.
Hard Life - Y3llow bike.
BLACK SABBATH - Changes.
Wolf Alice- The Sofa
Pulp - Tina.
Lord Huron- Bag Of Bones
sombr - Undressed.
MODEST MOUSE - Float On.
Wet Leg - CPR.
Anderson .Paak, Jane Handcock - Stare at Me
Joy Crookes- Perfect Crime.
Lizzo, SZA - IRL
Grace Jones - Slave to the Rhythm.
Eilish, Billie - Chihiro.
Swedish House Mafia - Wait So Long.
Depeche Mode - Speak To Me [HI-LO Remix].
Ágúst Elí - Megakjut.
Bryan, Zach - Streets of London.
Ethel Cain - Fuck Me Eyes
Canned Heat - On the road again.
Bieber, Justin - Daisies.
Of Monsters and Men - Television Love.
Suede - Trance State.
Cure - A fragile thing.
Deftones - my mind is a mountain.
Bon Iver - From.
RADIOHEAD - High And Dry.
Benni Hemm Hemm, Páll Óskar - Valentínus.
ED SHEERAN - Sapphire.
Ágúst Þór - Á leiðinni.
R.E.M. - Radio Free Europe (Jacknife Lee Remix 2025).
Balu Brigada - Backseat.
Turnstile - Look Out For Me.
Kneecap, Mozey - The Recap
Birnir, Aron Can - Vopn
Úlfur Úlfur - Sumarið.
Princess Nokia - Drop Dead Gorgeous
Public Enemy - Shut'em Down
Big Special - God Save the Pony
Clipse, Kendrick Lamar, Pusha T - Chains & Whips
Eminem - Lose yourself
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
Rokkland er 30 ára í ár og af því tilefni erum við að endurflytja nokkra vel valda gamla þætti á Rokklands-tímanum í sumar, og Rokkland vikunnar er frá 2007 (þáttur 601) endurkoma Led Zeppelin í London 2007.