
Þáttur um íslensku og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
Íslendingar fluttust þúsundum saman vestur um haf til Kanada, Bandaríkjanna og Brasilíu á 19. öld og í byrjun 20. aldar. Vesturfararnir gátu víst ekki tekið mikið með sér og áttu kannski ekki svo mikið til að taka með. En eitt áttu þeir allir og tóku með sér og það var tungumálið. Íslenskan, sem varð vesturíslenska. Hún hefur verið töluð í Íslendingabyggðum í Kanada fram á þennan dag þótt nú fari vegur hennar ekki lengur vaxandi. Rætt var við Kristínu Margréti Jóhannsdóttur, lektor við Háskólann á Akureyri, um vesturíslensku.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Í fyrsta hluta þáttarins var leikið brot úr viðtali við Úlfar Hauksson, vélstjóra og stýrimann, um siglingar með ferðamenn með ströndu Grænlands. Kastljósinu er beint að Grænlandi á Rás 1 þessa vikuna.
Fjallað var um kaup og kjör stjórnmálamanna en laun borgarstjórans í Reykjavík hafa verið til umfjöllunar að undanförnu. Þórólfur Matthíasson, prófessor emeritus, fór yfir laun bæjar og borgarstjóra víða um heim, bæjarstjórar í fámennum bæjum á höfuðborgarsvæðinu eru með örlítið lægri laun en borgarstjórinn í New York, svo dæmi sé tekið.
Björn Malmquist, fréttamaður í Brussel, fór yfir áform stjórnvalda í Evrópuríkjum og ráðamanna ESB um stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Þá ræddi hann við Lindu Heimisdóttur, framkvæmdastjóra Miðeindar, um gervigreindina sem þykir heldur karllæg. Hún fjallaði um málið í málstofu í Brussel.
Svefnlyfjanotkun er talsvert útbreiddari hér en í samanburðarríkjunum. Anna Birna Almarsdóttir, prófessor í lyfjafræði við Kaupmannahafnarháskóla, stýrir átaki til að draga úr notkun svefnlyfja. Hún segir ræddi málið.
Tónlist:
The swan - Isserlis, Thomas og Moore.
Til the morning comes - Steinar Albrigsen,
A string of pearls - Glenn Miller



Veðurstofa Íslands.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Dregin eru fram lög af plötum sem nutu vinsælda víðsvegar á árinu 1980. Lögin sem hljóma í þættinum eru Brass in Pocket með Pretenders, Cars með Gary Numan, Games Without Frontiers og No Self Control með Peter Gabriel, Babooskha með Kate Bush, Another Brick In The Wall part 2 með Pink Floyd, Crazy Little Thing Called Love með Queen, Emotional Rescue með Rolling Stones, London Calling með Clahs pg (Just Like) Starting Over með John Lennon.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Kalak er heiti á vinafélagi Grænlands og Íslands var stofnað í mars árið 1992. Markmið KALAK er að vinna að auknum samskiptum Íslands og Grænlands, einkum á sviði félags- og menningarmála. Félagið hefur gegnum tíðina haldið fjölmörg mynda- og fræðslukvöld, staðið fyrir grænlenskum dögum og stutt við samfélagsleg verkefni á Grænlandi, sérstaklega í þágu ungs fólks. Stærsta verkefni KALAK hefur verið heimsókn 12-13 ára barna, frá litlu þorpunum á austurströnd Grænlands. Hingað hafa þau komið ásamt fylgdarliði kennara og til dæmis sótt skóla í Kópavogi, þar sem þau kynnast jafnöldrum. KALAK hefur líka frá upphafi tekið virkan þátt í skáklandnámi og verkefnum Hróksins á Grænlandi. Jósep Gíslason formaður og Skúli Pálsson gjaldkeri komu í þáttinn í dag.
Georg Lúðvíksson var hjá okkur í dag með það sem við köllum fjármálin á mannamáli. Í þetta sinn talaði hann um fjármál og sambönd. Mikilvægi þess að vera á sömu blaðsíðu í fjármálum í sambandi eða hjónabandi.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Þórhildur Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri hjá ráðgjafafyrirtækinu Brú Strategy, hlaðvarpsstjórnandi og dagskrárgerðarkona. Hún sagði okkur hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Þórhildur talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Þúsund bjartar sólir e. Khaled Hosseini
Small things like these e. Klare Ceegan
Karitas án titils / Óreiða á striga e. Kristín Marja Baldursdóttir
Everything I know about love e. Dolly Alderton
Á milli landshorna e. Sigurður Sigurmundsson frá Hvítárdal (afi Þórhildar)
Bróðir minn ljónshjarta e. Astrid Lindgren
Tónlist í þættinum í dag:
Austurstræti / Laddi (Þórhallur Sigurðsson)
Verum í sambandi / Sprengjuhöllin (Bergur Ebbi Benediktsson og Snorri Helgason)
Aleinn og mæddur / HIGG & HB (Jimmy Cox, texti Gunnar Jóhannes Gunnarsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Úkraínumenn ætla að leggja til vopnahlé í lofti og á sjó á fundi með sendinefnd Bandaríkjanna í Sádi-Arabíu á morgun. Trump segir Bandaríkin við það að aflétta frystingu á veitingu leyniþjónustu-upplýsinga til Úkraínu.
650 milljarða kröfur í ÍL-sjóð, áður íbúðalánasjóð, verða gerðar upp með afhendingu ríkisskuldabréfa, annarra verðbréfa og reiðufjár. Þetta er tillaga ráðgjafa lífeyrissjóða og viðræðunefndar fjármálaráðherra.
Rannsókn á tildrögum þriggja banaslysa undanfarna daga er á frumstigi.
Olíuskip og flutningaskip rákust saman í Norðursjó undan ströndum Bretlands í morgun. Björgunarþyrla bresku landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út ásamt fjölda björgunarskipa.
Hundruðum flugferða hefur verið aflýst í Þýskalandi vegna verkfalls flugvallarstarfsmanna. Verkfallið gæti haft áhrif á ferðaáætlanir um hálfrar milljónar manna í dag.
Skiptar skoðanir eru um frumvarp umhverfisráðherra til að koma framkvæmdum við Hvammsvirkjun aftur í gang. Lítil fyrirstaða er hins vegar við málið á þingi.
Íslendingar nota sex sinnum meira af svefnlyfjum en Danir og tæplega fjórum sinnum meira en Norðmenn. Heilbrigðisráðherra segir þetta áhyggjuefni.
Formaður Rithöfundasambands Íslands segir ótækt að hljóðbókaveitan Storytel setji leikreglurnar á íslenskum bókamarkaði. Sambandið hafi sent erindi til Samkeppniseftirlitsins og vill að hugsanleg misnotkun Storytel á markaðsráðandi stöðu verði skoðuð..
Dyr bæjarskrifstofu Grindavíkur standa opnar í bænum í fyrsta sinn í meira en ár. Heitt er á könnunni og góð stemning hjá bæjarbúum og starfsfólki.
Rúmlega hundrað ára ráðgáta leystist á skjalasafni í Kaupmannahöfn fyrir helgi þegar rithöfundur fann óvænt heimild um barneign íslensks pars sem pískrað hafði verið áratugum saman.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Forsvarsmenn sveitarfélaganna á höfuborgarsvæðinu skora sameiginlega á þingmenn að bregðast við úrræðaleysi í málefnum meðferðarheimila fyrir börn og barna með fjölþættan vanda.
Þetta er sá málaflokkur sem forsvarsmenn sveitarfélaganna telja mikilvægast að Alþingi bregðist við í.
Forsvarsmenn sveitarfélaganna héldu fund með þingmönnum í safnaðarheimili Kópavogskirkju á föstudaginn 7. mars og fóru yfir þennan aðsteðjandi vanda.
Rætt er við Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóri í Mosfellsbæ og Sigrúnu Þórarinssdóttur sviðsstjóra velferðarsviðs Kópavogsbæjar.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Vandamál heilbrigðiskerfisins voru í forgrunni á hugmyndahraðhlaupi um helgina. Þar safnaðist saman skapandi fólk sem reyndi að finna lausnir á biðlistum, óskilvirkum tilvísunum og óeinstaklingsmiðaðri heilbrigðisþjónustu. Hugmyndahraðhlaupið var á vegum Klak – Icelandic Startups og í dag ræðum við við Atla Björgvinsson og Frey Friðfinnsson frá Klak um hugmyndahraðhlaup, nýsköpun og heilbrigðistækni.
Sjóvarnargarðar eru víða laskaðir eftir sjávarflóð í síðustu viku. Á Granda í Reykjavík varð mikið tjón á atvinnuhúsnæði, alda hreif tvo menn með sér á Akraneshöfn og sumarhús í Suðurnesjabæ voru umflotin sjó. Við ræðum þennan veðurofsa, orsakir hans og aðgerðir vegna hans við Sigurð Sigurðarson, strandverkfræðing hjá Vegagerðinni.
Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstjóri Ríkisútvarpsins kemur til okkar í lok þáttar - við skyggnumst inn í líf bréfbera á sjöunda áratugnum.
Tónlist:
Una Torfadóttir - Dropi í hafi.
Bombay Bicycle Club - Luna.
Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.
Tónlistin í þættinum:
Schola Cantorum syngur Stóðum tvö í túni, íslenskt þjóðlag í útsetningu eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Textinn er úr Víglundarsögu. Stjórnandi: Hörður Áskelsson.
Yuja Wang leikur annan þátt, Scherzo. Allegretto vivace, úr Píanó sónötu nr. 18 í Es-dúr - (Veiðin), eftir Ludwig van Beethoven
Glenn Gould leikur annan þátt, Rondo. Allegro úr Píanósónötu nr. 19 í g-moll op. 49 nr. 1 (1797) eftir Ludwig van Beethoven
Eþos kvartettinn leikur Kvartett nr. 2 eftir Þórð Magnússon.
Verkið er í sex þáttum.
Céline Scheen sópran syngur með hljómsveitinni hljómsveitinni L’Arpeggiata sem leikur undir stjórn Christinu Pluhar. Þau flytja Habbi pieta di me, eftir Antoniu Bembo.
Héloïse Werner sópran syngur. Með henni leika Max Baillie á víólu, Colin Alexander á selló og Marianne Schofield á kontrabassa.
Þau flytja Sombres lieux (úr Nouveau recueil d’airs sérieux et à boire), eftir Julie Pinel í útsetningu eftir Marianne Schofield.
Jussi Björling tenór syngur, Harry Ebert leikur á píanó. Þeir flytja An Sylvia D 891 op. 106 nr. 4 eftir Franz Schubert. Ljóðið orti William Shakespeare, þýska þýðingu samdi Eduard von Bauernfeld. Hljóðritað 1940.
Hljómsveit 18. aldarinnar leikur forleik að Dardanus-svítunni frá 1739 eftir Jean-Philippe Rameau.
Piniartoq - Vel heppnuð selveiði, eftir Kristian Blak. Flytjendur: Anda Kuitse, Malang Cissokho, Lelle Kullgren, Kristian Blak og Peter Janson.
Hljóðritað í Føroya Læraskúla, Þórshöfn í Færeyjum í júní 1989.
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.
Á nokkuð löngu tímabili fyrir 100 til 150 árum fóru þúsundir Íslendinga vestur um haf til Ameríku í leit að betra lífi. Sögur af þessu fólki hafa ratað í bókmenntir og það er öruggt að fullyrða að áhugi á þessu augnabliki Íslandssögunnar hafi aldrei minnkað, þvert á móti, og það á líka við um afkomendur íslendinganna í ameríku.
Nýja Ísland er undir smásjánni í þættinum í dag. Þrjár nýjar bækur komu út síðasta haust um þetta efni. Viðkomustaðir eftir Ásdísi Ingólfsdóttur, Aldrei aftur vinnukona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur og Sextíu kíló af sunnudögum eftir Hallgrím Helgason.
Viðmælendur: Ásdís Ingólfsdóttir, Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir, Hallgrímur Helgason
Umsjón: Jóhannes Ólafsson
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.
,,Ég vissi að ég vildi verða flautuleikari um leið og ég prófaði fyrst að spila á flautu 8 ára gamall. Frá þeim tíma varð flautan það eina sem komst að í mínu lífi," segir flautuleikarinn Stefán Ragnar Höskuldsson. Hann hreppti fyrir helgi stöðu 1. flautuleikara við Berlínarfílharmóníuna, sem að margra mati er fremsta sinfóníuhljómsveit heims. Við hringjum til Chicago í upphafi þáttar og heyrum hljóðið í Stefáni Ragnari.
Sviðshöfundurinn Birnir Jón Sigurðsson flytur okkur í dag annan pistil sinn í Örvæntingarpistlaröðinni Hvað varð um gæskuna? og við rifjum líka upp stórmerkilega heimildamynd um goðsagnakenndu grænlensku hljómsveit Sumé.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.
Jóhann Kristófer Stefánsson lærði sviðslistir í Listaháskóla Íslands. Ásamt því að gera tónlist gerir hann meðal annars sjónvarpsþætti og sá nýjasti heitir Sviðið og fjallar hann um íslensku sviðslistasenuna. Við höldum áfram að velta fyrir okkur framtíð leikhússins og stöðuna í leikhúsunum í dag.
Kolbeinn Rastrick segir frá The Brutalist úr smiðju Brady Corbet, sem Adrien Brody hlaut Óskarinn fyrir á dögunum.
Katrín Helga Ólafsdóttir flytur pistil í pistlaröð sinni um hvali.
Fréttir
Fréttir
Óttast er að umhverfisstórslys hafi orðið í Norðursjó þegar olíuskip og flutningaskip rákust þar saman í morgun. Búast má við að það taki langan tíma að skera úr um orsök slyssins.
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur veitt heimild til að fella 800 tré í Öskjuhlíð, til viðbótar við þau 600 sem þegar hafa verið felld.
Formaður Eflingar segir suma atvinnurekendur hafa komið sér upp viðskiptamódeli sem snúist um að svindla á fólki og vill að vinnuveitendur sem staðnir eru að launaþjófnaði verði látnir greiða sektir
Fjármálaráðherra er ánægður með að loks sjái fyrir endann á uppgjöri ÍL-sjóðs, með tillögum sem fela í sér að ríkið greiði 650 milljarða króna til kröfuhafa, aðallega lífeyrissjóða.
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segist vongóður um að leysa megi úr stöðvun hernaðaraðstoðar Bandaríkjanna til Úkraínu, á fundi fulltrúa ríkjanna á morgun.
Sumum íshellafyrirtækjum sem starfa í Vatnajökulsþjóðgarði þykir of mikið að miða við að lokað sé fyrir íshellaferðir sex mánuði á ári. Fulltrúi í matsráði sem metur ástand og öryggi íshella segir mestu skipta að sátt ríki um að bjóða ekki slíkar ferðir á sumrin þegar ís er óstöðugur.
Umsjón: Ásrún Brynja Ingvarsdóttir og Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Þetta er langhlaup, segir Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, um ástandið í vegakerfinu. Komið sé að krossgötum en vandinn verði ekki leystur með einu pennastriki heldur þurfi fimm til tíu ára átak. Samgönguráðherra hefur bent ríkisstjórninni á að núverandi ástand feli í sér alvarlegan veikleika fyrir íslenskt samfélag. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Bergþóru.
Ráðamenn í Evrópu standa frammi fyrir gjörbreyttum veruleika í ljósi stefnubreytingar Bandaríkjastjórnar í Úkraínustríðinu og gagnvart hvorutveggja NATO-samstarfinu og stjórnvöldum í Rússlandi. Þetta hefur meðal annars leitt til þess að Evrópusambandið boðar á annað hundrað þúsunda milljarða króna útjöld til varnarmála - eða, með öðrum orðum, til þess að vígbúast. Þetta er mesti vígbúnaður í álfunni í 80 ár - og hann leggst ekki vel í alla. Ævar Örn Jósepsson rýnir í stöðuna og ræðir hana við sagnfræðinginn og hernaðarandstæðinginn Stefán Pálsson.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann
Hvernig varð Orri óstöðvandi til? Hvaðan fékk hann nafnið sitt? Hvað heitir næsta bók um Orra? Bjarni Fritzson svarar öllum þessum spurningum og fleirum! Bókaormurinn María Mist hefur lesið allar bækurnar um Orra og rýnir í nýjustu bókina, Orri óstöðvandi: heimsfrægur á Íslandi.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Útsending frá 75 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands föstudaginn 7. mars sl.
Stjórnandi: Eva Ollikainen
Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson
Efnisskrá:
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir - Glaðaspraða (hátíðarforleikur)
Ludwig van Beethoven - Píanókonsert númer 5 í Es dúr, opus 73
Jón Leifs - Darraðarljóð
Richard Strauss - Hetjulíf
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Vandamál heilbrigðiskerfisins voru í forgrunni á hugmyndahraðhlaupi um helgina. Þar safnaðist saman skapandi fólk sem reyndi að finna lausnir á biðlistum, óskilvirkum tilvísunum og óeinstaklingsmiðaðri heilbrigðisþjónustu. Hugmyndahraðhlaupið var á vegum Klak – Icelandic Startups og í dag ræðum við við Atla Björgvinsson og Frey Friðfinnsson frá Klak um hugmyndahraðhlaup, nýsköpun og heilbrigðistækni.
Sjóvarnargarðar eru víða laskaðir eftir sjávarflóð í síðustu viku. Á Granda í Reykjavík varð mikið tjón á atvinnuhúsnæði, alda hreif tvo menn með sér á Akraneshöfn og sumarhús í Suðurnesjabæ voru umflotin sjó. Við ræðum þennan veðurofsa, orsakir hans og aðgerðir vegna hans við Sigurð Sigurðarson, strandverkfræðing hjá Vegagerðinni.
Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstjóri Ríkisútvarpsins kemur til okkar í lok þáttar - við skyggnumst inn í líf bréfbera á sjöunda áratugnum.
Tónlist:
Una Torfadóttir - Dropi í hafi.
Bombay Bicycle Club - Luna.

Veðurfregnir kl. 22:05.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Kalak er heiti á vinafélagi Grænlands og Íslands var stofnað í mars árið 1992. Markmið KALAK er að vinna að auknum samskiptum Íslands og Grænlands, einkum á sviði félags- og menningarmála. Félagið hefur gegnum tíðina haldið fjölmörg mynda- og fræðslukvöld, staðið fyrir grænlenskum dögum og stutt við samfélagsleg verkefni á Grænlandi, sérstaklega í þágu ungs fólks. Stærsta verkefni KALAK hefur verið heimsókn 12-13 ára barna, frá litlu þorpunum á austurströnd Grænlands. Hingað hafa þau komið ásamt fylgdarliði kennara og til dæmis sótt skóla í Kópavogi, þar sem þau kynnast jafnöldrum. KALAK hefur líka frá upphafi tekið virkan þátt í skáklandnámi og verkefnum Hróksins á Grænlandi. Jósep Gíslason formaður og Skúli Pálsson gjaldkeri komu í þáttinn í dag.
Georg Lúðvíksson var hjá okkur í dag með það sem við köllum fjármálin á mannamáli. Í þetta sinn talaði hann um fjármál og sambönd. Mikilvægi þess að vera á sömu blaðsíðu í fjármálum í sambandi eða hjónabandi.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Þórhildur Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri hjá ráðgjafafyrirtækinu Brú Strategy, hlaðvarpsstjórnandi og dagskrárgerðarkona. Hún sagði okkur hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Þórhildur talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Þúsund bjartar sólir e. Khaled Hosseini
Small things like these e. Klare Ceegan
Karitas án titils / Óreiða á striga e. Kristín Marja Baldursdóttir
Everything I know about love e. Dolly Alderton
Á milli landshorna e. Sigurður Sigurmundsson frá Hvítárdal (afi Þórhildar)
Bróðir minn ljónshjarta e. Astrid Lindgren
Tónlist í þættinum í dag:
Austurstræti / Laddi (Þórhallur Sigurðsson)
Verum í sambandi / Sprengjuhöllin (Bergur Ebbi Benediktsson og Snorri Helgason)
Aleinn og mæddur / HIGG & HB (Jimmy Cox, texti Gunnar Jóhannes Gunnarsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.
Jóhann Kristófer Stefánsson lærði sviðslistir í Listaháskóla Íslands. Ásamt því að gera tónlist gerir hann meðal annars sjónvarpsþætti og sá nýjasti heitir Sviðið og fjallar hann um íslensku sviðslistasenuna. Við höldum áfram að velta fyrir okkur framtíð leikhússins og stöðuna í leikhúsunum í dag.
Kolbeinn Rastrick segir frá The Brutalist úr smiðju Brady Corbet, sem Adrien Brody hlaut Óskarinn fyrir á dögunum.
Katrín Helga Ólafsdóttir flytur pistil í pistlaröð sinni um hvali.

Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Við byrjum á heilanum - Kamilla Rún Jóhannsdóttir, deildarforseti sálfræðideildar HR kemur til okkar í fyrsta bolla. Alþjóðleg heilavika er hafin og HR tekur þátt í henni. Við fáum að heyra af því hvað er áhugaverðast í heilarannsóknum þessa stundina.
Kjartan Orri Þórsson, sérfræðingur í málefnum Írans, verður gestur okkar eftir fréttayfirlitið hálf átta þegar við ræðum þau tíðindi helgarinnar að klerkastjórnin í Íran hafi ekki áhuga á að semja við Bandaríkin um kjarnorkuáætlanir, en Trump sagði frá því í viðtali á föstudag að hann hefði sent írönskum stjórnvöldum bréf þar sem hann bauð upp á samningaviðræður.
Sanna Magdalena Mörtudóttir, forseti borgarstjórnar, sagði í gær eðlilegt að setja viðmið milli hæstu og lægstu launa borgarinnar þegar rædd voru há laun borgarstjóra. Hver myndu áhrif slíkrar nálgunar vera? Við ræðum það við Arnald Sölva Kristjánsson, lektor í hagfræði og sérfræðing í fjármálum hins opinbera.
Kosningar fara fram í Grænlandi á þriðjudaginn, helsta umræðuefnið í aðdraganda þeirra hefur verið mögulegt sjálfstæði Grænlendinga. Þingmennirnir Bryndís Haraldsdóttir og Halla Hrund Logadóttir eru í Norðurlandaráði og koma til okkar að ræða kosningarnar og stöðu Grænlands í alþjóðamálum.
Við förum yfir íþróttir helgarinnar, eins og alltaf á mánudögum.
Kosningu til formanns VR, stærsta stéttarfélags landsins, lýkur í vikunni og við ætlum að ræða við þau sem bjóða sig fram til formanns, í dag Flosa Eiríksson og Höllu Gunnarsdóttur.


Létt spjall og lögin við vinnuna.
Karl Bretlandskonungur er að byrja með hlaðvarp eins og allir aðrir, vinsælustu jarðarfaralögin, gítarsólóa rán, egg og margt fleira.
Lagalisti þáttarins:
BANG GANG - So Alone.
Birnir, Margrét Rán Magnúsdóttir - Fallegur dagur.
THE POLICE - Message In A Bottle.
Grace Jones - I've seen that face before.
Strings, Billy - Gild the Lily.
Bon Iver - Everything Is Peaceful Love.
ENSÍMI - Tungubrögð.
MOODY COMPANY - Human Calendar.
GDRN - Háspenna.
U2 - The Unforgettable Fire.
David, Damiano - Born With A Broken Heart.
Dacus, Lucy - Ankles.
BJÖRG PÉ - Timabært.
ROBBIE WILLIAMS - Angels.
Myrkvi - Svartfugl.
Young, Lola - Messy.
FLEETWOOD MAC - The Chain.
Fender, Sam - Arm's Length.
MANIC STREET PREACHERS - If You Tolerate This Your Children Will Be Next.
JUNGLE - Busy earnin'.
THE PRETENDERS - Back On The Chain Gang.
Ngonda, Jalen - Illusions.
Sigríður Beinteinsdóttir, Celebs - Þokan.
ELTON JOHN - Don't Go Breaking My Heart.
Chappell Roan - Pink Pony Club.
Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.
KELIS - Trick me (radio mix).
PEARL JAM - Alive.
The Weeknd - Blinding Lights.
Brynja Rán Eiðsdóttir - Lullaby.
BEACH HOUSE - Myth.
MAUS - Síðasta Ástin Fyrir Pólskiptin.
DRUGSTORE & THOM YORKE - El President.
Snorri Helgason, Friðrik Dór Jónsson - Birta.
Bríet - Dýrð í dauðaþögn.
Myrkvi - Sjálfsmynd.
T REX - Get it on.
DODGY - Good Enough.
DAÐI FREYR & GAGNAMAGNIÐ - Hvað með það?.
Teddy Swims - Guilty.
Wallen, Morgan - Love Somebody.
CUTTING CREW - (I Just) Died In Your Arms.

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Úkraínumenn ætla að leggja til vopnahlé í lofti og á sjó á fundi með sendinefnd Bandaríkjanna í Sádi-Arabíu á morgun. Trump segir Bandaríkin við það að aflétta frystingu á veitingu leyniþjónustu-upplýsinga til Úkraínu.
650 milljarða kröfur í ÍL-sjóð, áður íbúðalánasjóð, verða gerðar upp með afhendingu ríkisskuldabréfa, annarra verðbréfa og reiðufjár. Þetta er tillaga ráðgjafa lífeyrissjóða og viðræðunefndar fjármálaráðherra.
Rannsókn á tildrögum þriggja banaslysa undanfarna daga er á frumstigi.
Olíuskip og flutningaskip rákust saman í Norðursjó undan ströndum Bretlands í morgun. Björgunarþyrla bresku landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út ásamt fjölda björgunarskipa.
Hundruðum flugferða hefur verið aflýst í Þýskalandi vegna verkfalls flugvallarstarfsmanna. Verkfallið gæti haft áhrif á ferðaáætlanir um hálfrar milljónar manna í dag.
Skiptar skoðanir eru um frumvarp umhverfisráðherra til að koma framkvæmdum við Hvammsvirkjun aftur í gang. Lítil fyrirstaða er hins vegar við málið á þingi.
Íslendingar nota sex sinnum meira af svefnlyfjum en Danir og tæplega fjórum sinnum meira en Norðmenn. Heilbrigðisráðherra segir þetta áhyggjuefni.
Formaður Rithöfundasambands Íslands segir ótækt að hljóðbókaveitan Storytel setji leikreglurnar á íslenskum bókamarkaði. Sambandið hafi sent erindi til Samkeppniseftirlitsins og vill að hugsanleg misnotkun Storytel á markaðsráðandi stöðu verði skoðuð..
Dyr bæjarskrifstofu Grindavíkur standa opnar í bænum í fyrsta sinn í meira en ár. Heitt er á könnunni og góð stemning hjá bæjarbúum og starfsfólki.
Rúmlega hundrað ára ráðgáta leystist á skjalasafni í Kaupmannahöfn fyrir helgi þegar rithöfundur fann óvænt heimild um barneign íslensks pars sem pískrað hafði verið áratugum saman.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack
Matti og Lovísa stýrðu Popplandi þennan mánudaginn. Plata vikunnar var kynnt til leiks, platan Rykfall sem tónlistarmaðurinn Myrkvi var að senda frá sér, póstkort og splunkunýtt lag frá rokksveitinni Spacestation. Melodifestivalen tekin aðeins fyrir, allskonar tónlist úr öllum áttum og þessar helstu tónlistarfréttir.
Jón Jónsson & Una Torfadóttir - Vertu hjá mér.
Eilish, Billie - Birds of a Feather.
QUEEN - You're My Best Friend.
DIKTA - Just Getting Started.
Fontaines D.C. - It's Amazing To Be Young.
KRUMMI - Stories To Tell.
LAUFEY - From The Start.
Dean, Olivia, Ezra Collective - No Ones Watching Me.
Myrkvi - Slow Start.
Thee Sacred Souls - Live for You.
NEW ORDER - True Faith.
NÝDÖNSK - Stundum.
Tinna Óðinsdóttir - Þrá.
KACEY MUSGRAVES - Space Cowboy.
Róshildur - Tími, ekki líða.
KISS - I Was Made For Loving You.
Talking Heads - And she was.
Bríet - Sólblóm.
Bubbi Morthens - Sá Sem Gaf Þér Ljósið.
OJBA RASTA - Gjafir jarðar.
John, Elton - Who Believes In Angels?.
Baggalútur - Grenjað á gresjunni.
Mumford and Sons - Rushmere.
Mugison, Rúna Esradóttir - Gúanó stelpan.
BOB DYLAN - Lay Lady Lay.
Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Fegurð.
THE CRANBERRIES - Linger.
Spacestation - Hvítt vín.
Daniil, Frumburður - Bráðna.
McRae, Tate - Sports car.
Abrams, Gracie - That's So True.
PÁLL ÓSKAR - Allt Fyrir Ástina.
BOGOMIL FONT & MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Marsbúa chacha.
KÁRI EGILSSON - Midnight Sky.
Aron Can - Monní.
RAYE, Doja Cat, LISA - Born Again.
Ágúst Þór Brynjarsson - Eins og þú.
Saint Motel - My type.
LEVEL 42 - Lessons in Love.
SAM FENDER - People Watching.
MYRKVI - Glerbrot.
ELÍN HALL & RAVEN - fyllt í eyðurnar (lifandi flutningur í Hljóðriti)
FLEETWOOD MAC - Landslide.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Allir verðlaunahafar Noregs á HM í skíðastökki sem lauk um helgina í Þrándheimi sæta nú rannsókn vegna svindls. Gunnar Birgisson fór yfir það með okkur.
Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona og fyrrverandi aðstoðarmaður Einars Þorsteinssonar borgarstjóra skrifaði áhrifamikla og langa færslu á FB um helgina þar sem hún lýsir ástandinu í leikskólamálum borgarinnar. Sonur hennar er 27 mánaða og er ekki kominn með leikskólapláss en samkvæmt nýjustu tölum er hann númer 25 í röðinni í þann leikskóla sem þau völdu sem fyrsta val. Á sama tíma segir í fréttum frá borginni að meðalaldur við inntöku í leikskóla sé nú 22 mánuðir. Björg kom til okkar og fór yfir þennan vanda sem foreldrar ungra barna í borginni búa við.
Það er fréttavakt á vefnum okkar RÚV.is í þessum töluðu orðum en ástæðan er sú að olíuskip og flutningaskip rákust saman úti fyrir ströndum Bretlands í morgun. Við fylgdumst með því máli með Þorgerði Önnu Gunnarsdóttur fréttakonu.
Úrslit Melodifestivalen réðust um helgina í Svíþjóð en eins og venja er var mikil stemning fyrir keppninni í heimalandinu. Keppnin í ár var spennandi en margir flottir listamenn kepptust um farmiðann til Basel í Sviss þar sem Eurovision fer fram í maí. Að endingu var það Kaj og Bara bada bastu sem bar sigur úr býtum. Við greindum keppnina og úrslitinmeð Eurovision áhugamönnunum Baldvini Þór Bergssyni og Reyni Þór Eggertssyni.
Í nýjasta tölublaði Læknblaðsins er fjallað um þá staðreynd að Ísland býr ekki að opinberri stefnum í tóbaksvörnum. Við fengum Jóhönnu Sigríði Kristjánsdóttur hjúkrunafræðing og ráðgjafa krabbameinsfélagsins á höfuðborgasvæðinu til að ræða tóbaksvarnir og stefnuleysið í málaflokknum.
Matarhátíðin Food & Fun fer fram í 24. sinn 12. til 16. mars. Sautján gestakokkar taka þátt í hátíðinni í ár og eru fimm þeirra konur. Það er töluverð breyting frá því í fyrra þegar enginn gestakokkur var kona. Siggi fór með tækið og kíkti á veitingastaðinn Mat og drykk á Grandanum.
Einar Mikael kom til okkar en hann hefur verið að þrívíddar prenta Íslenskar kirkjur. Einar er að vinna í sýningu þar sem kirkjurnar verða til sýnis í vor þar á meðal 3 risa kirkjur Hallgrímskirkja, Akureyrarkirkju og Patreksfjarðarkirkja
Fréttir
Fréttir
Óttast er að umhverfisstórslys hafi orðið í Norðursjó þegar olíuskip og flutningaskip rákust þar saman í morgun. Búast má við að það taki langan tíma að skera úr um orsök slyssins.
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur veitt heimild til að fella 800 tré í Öskjuhlíð, til viðbótar við þau 600 sem þegar hafa verið felld.
Formaður Eflingar segir suma atvinnurekendur hafa komið sér upp viðskiptamódeli sem snúist um að svindla á fólki og vill að vinnuveitendur sem staðnir eru að launaþjófnaði verði látnir greiða sektir
Fjármálaráðherra er ánægður með að loks sjái fyrir endann á uppgjöri ÍL-sjóðs, með tillögum sem fela í sér að ríkið greiði 650 milljarða króna til kröfuhafa, aðallega lífeyrissjóða.
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segist vongóður um að leysa megi úr stöðvun hernaðaraðstoðar Bandaríkjanna til Úkraínu, á fundi fulltrúa ríkjanna á morgun.
Sumum íshellafyrirtækjum sem starfa í Vatnajökulsþjóðgarði þykir of mikið að miða við að lokað sé fyrir íshellaferðir sex mánuði á ári. Fulltrúi í matsráði sem metur ástand og öryggi íshella segir mestu skipta að sátt ríki um að bjóða ekki slíkar ferðir á sumrin þegar ís er óstöðugur.
Umsjón: Ásrún Brynja Ingvarsdóttir og Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Þetta er langhlaup, segir Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, um ástandið í vegakerfinu. Komið sé að krossgötum en vandinn verði ekki leystur með einu pennastriki heldur þurfi fimm til tíu ára átak. Samgönguráðherra hefur bent ríkisstjórninni á að núverandi ástand feli í sér alvarlegan veikleika fyrir íslenskt samfélag. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Bergþóru.
Ráðamenn í Evrópu standa frammi fyrir gjörbreyttum veruleika í ljósi stefnubreytingar Bandaríkjastjórnar í Úkraínustríðinu og gagnvart hvorutveggja NATO-samstarfinu og stjórnvöldum í Rússlandi. Þetta hefur meðal annars leitt til þess að Evrópusambandið boðar á annað hundrað þúsunda milljarða króna útjöld til varnarmála - eða, með öðrum orðum, til þess að vígbúast. Þetta er mesti vígbúnaður í álfunni í 80 ár - og hann leggst ekki vel í alla. Ævar Örn Jósepsson rýnir í stöðuna og ræðir hana við sagnfræðinginn og hernaðarandstæðinginn Stefán Pálsson.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
Lovísa Rut Kristjánsdóttir fer yfir tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna.
Aron Can - Þegar ég segi monní
Birnir & Bríet - 1000 orð
Emmsjé Gauti - Fullkominn dagur til að kveikja í sér
Cyber - SAD :’(
Kött Grá Pjé & Fonetik Symbol - Dulræn atferlismeðferð

Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Lagalistinn
VÖK - Before
Khruangbin - Pon Pón.
Steve Sampling - Draugadansinn.
Weeknd, Justice - Wake Me Up.
WISEGUYS - Cowboy '78.
Bon Iver - Everything Is Peaceful Love.
FUTURE ISLANDS - Seasons (Waiting On You).
Djo - Basic Being Basic.
Spacestation - Loftið.
FRANZ FERDINAND - Matinee.
BLUR - The universal.
Fontaines D.C. - It's Amazing To Be Young.
CeaseTone - Only Getting Started.
Lumineers, The - Same Old Song.
Kaleo - Back Door.
Momma - I Want You (Fever).
Boko Yout - Ignored.
Hasar - Gera sitt besta.
System of a Down - B.Y.O.B..
BOB MARLEY & THE WAILERS - Concrete Jungle
Sting, Shaggy - Til A Mawnin.
Antony Szmierek - Yoga Teacher.
Streets, The - How to Win at Rock Paper Scissors
Anderson .Paak, G-DRAGON - Too Bad.
FKA twigs - Childlike Things.
Fatboy Slim - The Rockafeller Skank.
Kneecap - H.O.O.D.
El Michels Affair - Shadow Boxing.
AzChike, Kendrick Lamar - Peekaboo
Little Simz, Obongjayar, Moonchild Sanelly - Flood
Lauryn Hill - Ex-factor.
Olivia Dean, Ezra Collective - No Ones Watching Me.
Arnór Dan - Lighthouse
Confidence Man - I Heart You
Húbbabúbba, Luigi - Stara
Árný Margrét - Greyhound Station
Sinead O'Connor - All Apologies
Jacob Alon - Liquid Gold 25
Nick Drake - Northern Sky
Royel Otis - Oily Heart
Lucy Dacus - Ankles
Mumford & Sons - Rushmere
Perfume Genius, Aldous Harding - No Front Teeth
Soccer Mommy - Driver
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.
Við fáum til okkar tónlistarmanninn Myrkva, eða Magnús Örn Thorlacius, sem nýverið gaf út sína þriðju plötu, Rykfall. Platan, sem þýðir 'að safna ryki', er persónulegt og metnaðarfullt verk sem var lengi í vinnslu, þar sem Magnús sá sjálfur um nánast alla þætti hennar. Við ræðum um tónlistarvegferð hans, innblástur og ferlið á bak við þessa nýjustu útgáfu.