Þingfundur ungmenna 17. júní 2019

Þingfundur ungmenna : Umhverfismál

Fyrsta mál á dagskrá þingfundarins voru umhverfismál og stíga ungmenni í pontu Alþingis og segja sínar skoðanir á málefninu. En fyrst eru nokkrir unglingar spurðir að því hvernig þeim finnist Ísland standa sig í umhverfismálum.

Birt

20. júní 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Þingfundur ungmenna 17. júní 2019

Þingfundur ungmenna 17. júní 2019

Þingfundi ungmenna var haldinn í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins og var í beinni útsendingu þann 17. júní 2019. Markmiðið með fundinum er að gefa ungu fólki á aldrinum 13-16 ára kost á að kynna sér störf Alþingis og tækifæri til að koma málefnum sem á þeim brenna á framfæri við ráðamenn þjóðarinnar.

Þættir