Móðurmál

4. Jeremiah Páll Mascardo Patambag

Jeremiah Páll fæddist á Íslandi árið 2009. Hann ólst upp í Breiðholtinu hjá foreldrum sínum og systkinum. Móðurmál hans er filippseyska málið cebuano. Við förum í tónlistartíma með Jeremiah og kynnumst því hvernig er hægt nýta tónlist til þess læra nýtt tungumál.

Frumsýnt

3. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Móðurmál

Móðurmál

Þættir um börn og ungmenni sem eiga annað móðurmál en íslensku og hafa hlotið Íslenskuverðlaun unga fólksins. Dagskrárgerð og umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson.

Þættir

,