Kveikur

Rauða gullið

Fimm þúsund hryssur eru haldnar á Íslandi til þess eins blóði tappað af þeim og úr því unnið hormón sem notað er til auka frjósemi annarra dýra, einkum svína. Meðferð þessara hryssa er umdeild. Kveikur rannsakar blóðmerahald, dýravernd og gagnrýni á fyrirtækið sem græðir hundruð milljóna árlega á framleiðslunni.

Frumsýnt

27. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Garðar Þór Þorkelsson, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,