Hvítar lygar

Þáttur 3 af 4

Það reynist erfiðara en sýnist skipuleggja dragkvöld en Lydíu berst aðstoð úr óvæntri átt sem bjargar opnunaratriðinu.

Frumsýnt

29. maí 2023

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Hvítar lygar

Hvítar lygar

Hvítar lygar er íslensk þáttaröð sem fjallar um fimm menntaskólanema, vináttu þeirra og áskoranir. Fimm einstaklingar á aldrinum 17-20 ára voru valdir til taka þátt í skapa og skrifa þáttaröðina undir leiðsögn Dominique Sigrúnardóttur leikstjóra og handritshöfundar. Þættirnir eru afrakstur samstarfs RÚV, Hins hússins og Reykjavíkurborgar.

Þættir

,