Hinseginleikinn

Pan- og tvíkynhneigð

Þáttaröð um ungt hinseginfólk á Íslandi, baráttu þeirra og daglegt líf. þessu sinni fjallar þátturinn um pan- og tvíkynhneigt fólk, og hvaða áskoranir og fordómum það mætir í íslensku samfélagi.

Frumsýnt

22. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hinseginleikinn

Hinseginleikinn

Þáttaröð um ungt hinsegin fólk á Íslandi, baráttu þeirra og daglegt líf. Umsjón: Ingileif Friðriksdóttir. Dagskrárgerð: Guðmundur Einar.

Þættir

,