Fiðringur

Giljaskóli - Þöggun

Aðtriði Giljaskóla heitir Þöggun.

Hugmynd og söguþráður.

Hugmyndin atriðinu var tekin á fyrsta fundi hópsins. Ákveðið var fjalla um þöggun og ofbeldi gagvart konum í Íran. Hópurinn vildi semja dans og vera með söng. Lagið sem átti semja dans við var ákveðið strax á fyrsta fundi. Einnig var ákveðið hafa sögumenn sem læsu upp sögu af konu sem bjó í Íran og tók þátt í mótmælunum sem hófust 16. september 2022. Atriðið hefst á frásögn af Yöldu 19 ára. Það hefst með tákrænum gjörningi og svo fer af stað tónlist/söngur og dans sem sýnir sögu Yöldu. Söngvarinn túlkar Yöldu í gegn um lag Jasmín úr Aladin. Þegar dansinum er lokið kemur sögumaður og lokar atriðinu.

Frumsýnt

19. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fiðringur

Fiðringur

Fiðringur er hæfileikakeppni grunnskólanna á norðurlandi.

Keppnin er haldin í Hofi á Akureyri og kepptu átta skólar til úrslita.

,