Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Verksmiðjan
Þættir
Orka án orkudrykkja
Í þessu myndbandi er fjallað um það sem þú getur gert til að fá orku - án orkudrykkja!
Hvað er koffín?
Viltu vita allt um koffín? Hvað gerist þegar koffín fer úr líkamanum? Af hverju eru sumir viðkvæmari fyrir orkudrykkjum? Svarið finnur þú í þessu myndbandi.
Áhrif orkudrykkja á líðan okkar
Í þessu myndbandi er sýnt hvernig orkudrykkir hafa áhrif á líðan og með hvaða hætti þeir geta látið okkur borða meira.
Hvað gerist í hausnum á þér þegar þú drekkur orkudrykki?
Veistu hvað gerist í hausnum á þér þegar þú drekkur orkudrykki? Horfðu á myndbandið til að komast að því og af hverju afreksfólk forgangsraðar svefni.
Áhrif orkudrykkja á líkama og svefn
Viltu vita hvað orkudrykkir eru og hvað þeir gera fyrir líkamann? Svarið er í þessu myndbandi.