Aldrei fór ég suður

16.04.2022

Birt

16. apríl 2022

Aðgengilegt til

16. apríl 2023
Aldrei fór ég suður

Aldrei fór ég suður

Bein útsending frá tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði. Meðal listamanna sem koma fram eru Moses Hightower, Mugison, Flott, Gugusar og Aron Can. Stjórn útsendingar: Hlynur Þór Jensson.