Ævi

Fullorðinsár

Í þessum þætti er fjallað um fullorðinsárin. Þetta er tíminn þar sem maður á vera allt í öllu; koma sér upp þaki yfir höfuðið, eignast börn (og ala þau upp), standa sig í vinnunni, mæta í ræktina, sinna vinum og fjölskyldu, taka MBA-námið með fram - og ekki taugaáfall. Einn, tveir og byrja. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

12. nóv. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ævi

Ævi

Íslensk þáttaröð sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt æviskeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er fást við. Sagðar eru sögur af fólki á öllum aldri og tekist á við stórar spurningar. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,