Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 7. apríl 2018
Aðgengilegt á vef til 6. júlí 2018

Meistaradagar: Keila

Bein útsending frá íslandsmóti einstaklinga í keilu. Meistaradagar er yfirskrift íþróttahátíðar sem haldin er í annað sinn í samstarfi RÚV og margra sérsambanda. Keppt verður um bikar- og meistaratitla í veglegri umgjörð og beinni sjónvarpsútsendingu. Margt af allra fremsta íþróttafólki þjóðarinnar verður meðal þátttakenda og keppir um stóra titla í ýmsum greinum hóp- og einstaklingsíþrótta.