Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Merkin í umferðinni
Það eru til svo mörg merki úti í umferðinni. Snillingurinn Erlen fer á stúfana og kynnir sér hvaða skilaboð hægt er að lesa á skiltunum.
Öruggasta leiðin í skólann
Erlen fer í rannsóknarleiðangur um hverfið sitt til að finna öruggustu leiðina í skólann og kemst að því að öruggasta leiðin er ekki endilega sú styðsta.
Ferðast með strætó
Það er nauðsynlegt að vera kurteis í strætó og fylgjast vel með umhverfinu til að missa ekki af stoppustöðinni. Það veit umferðarsnillingurinn Erlen. Síðan má heldur aldrei ganga út…
Úti að leika
Erlen er úti að leika sér með bolta og kemst að því að það er mjög mikilvægt að velja sér öruggan stað þegar maður leikur sér úti. Og það má aldrei hlaupa á eftir bolta sem rúllar…
Í bílnum
Umferðarsnillingurinn Erlen vill vera örugg þegar hún ferðast í bíl og er þess vegna alltaf með beltin rétt spennt. Hún veit líka að þó það sé spennandi að sitja frammí - er nauðsynlegt…
Örugg á hjólinu
Umferðarsnillingurin Erlen er alltaf með hjálm þegar hún er úti að hjóla, því hjálmar geta bjargað lífi. Hún kemst að því að það er líka mikilvægt að velja rétta hjálminn sem passar…
Sjáumst í myrkrinu
Endurskinsmerki eru nauðsynleg á kvöldin og á veturna þegar dimmt er úti - annars sjáumst við ekki úti í umferðinni. Þetta veit hún Erlen. En hvar er best að setja endurskinsmerkin?
Við götuna
Umferðarsnillingurinn Erlen minnir krakka á hvað er mikilvægast að gera þegar farið er yfir götu, eins og að líta til beggja hliða og hlusta. Hún heilsar líka upp á græna og rauða…
Barnalæsing óvirk