Úr ljóðabókinni

Ólag og Á Sprengisandi eftir Grím Thomsen

Kristbjörg Kjeld flytur Ólag og Á Sprengisandi eftir Grím Thomsen.

Inngangsorð um þessi mögnuðu kvæði Gríms um sjávarháska og hrikalegt afl hafsins, og svo mikla hættuferð yfir Sprengisand, og höfund þeirra flytur Sveinn Einarsson, leikstjóri.

Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Umsjón og leikstjórn: Hrafn Gunnlaugsson.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

27. maí 2020

Aðgengilegt til

13. feb. 2026
Úr ljóðabókinni

Úr ljóðabókinni

Þekkt fólk flytur eitt frægt ljóð í hverjum þætti og fræðimaður flytur inngang um ljóð og höfund. Hljóðheim þáttanna skapaði Hilmar Örn Hilmarsson. Þættirnir eru í umsjón og leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.

,