Trjáklippingar og umhirða

Frumsýnt

24. maí 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Trjáklippingar og umhirða

Trjáklippingar og umhirða

Fræðslumynd frá árinu 2000 um trjáklippingar og umhirðu garðagróðurs þar sem farið er yfir hvernig og hvenær klippa mismunandi tegundir trjáa og runna. Umsjón: Steinn Kárason. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson og Guðmundur Haukur Jónsson.

,