
Tónninn sleginn
Knowing the Score
Heimildarmynd um ástralska hljómsveitarstjórann Simone Young þar sem farið er yfir 30 ára glæstan feril hennar í karllægum heimi klassískrar tónlistar. Leikstjóri: Janine Hosking.

Heimildarmynd um ástralska hljómsveitarstjórann Simone Young þar sem farið er yfir 30 ára glæstan feril hennar í karllægum heimi klassískrar tónlistar. Leikstjóri: Janine Hosking.