Tónlistarmyndbönd

Pollapönk - Er líf í öðrum ísskápum?

Hljómsveitin Pollapönk flytur lagið "Er líf í öðrum ísskápum?" af plötunni; Ennþá meira pollapönk. Höfundur lags og texta er Heiðar Örn Kristjánsson.

Hljómsveitameðlimir eru: Heiðar Örn Kristjánsson, Haraldur Freyr Gíslason, Guðni Þórarinn Finnsson og Arnar Þór Gíslason.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

18. feb. 2022
Tónlistarmyndbönd

Tónlistarmyndbönd

Íslensk tónlistarmyndbönd fyrir krakka á öllum aldri.