Tónlistarmyndbönd

Gunni og Felix ásamt Björgvini Franz - Lars á Mars

Felix syngur fyrir okkur lagið Lars frá Mars og þeysist um geiminn. Hann talar við mömmu og pabba og kvartar yfir því sér leiðist og hann langi í köttinn hans pabba. Lars: Felix Bergsson Mamma: Gunnar Helgason Pabbi: Björgvin Franz Gíslason

Birt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Tónlistarmyndbönd

Tónlistarmyndbönd

Íslensk tónlistarmyndbönd fyrir krakka á öllum aldri.