Tónlistarmyndbönd

Pollapönk - Enginn kemur að sækja mig

Bókaútgáfan Tindur gefur út barnaplötuna Pollapönk með listamönnunum Hallilúja og Heiðari Aleld, en þeir eru þekktir sem Halli og Heiðar í hljómsveitinni Botnleðju. Lag: Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Gíslason Texti: Heiðar Örn Gíslason Söngur, trommur: Haraldur Freyr Gíslason Raddir, gítar, bassi, söngur: Heiðar Örn Gíslason

Birt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Tónlistarmyndbönd

Tónlistarmyndbönd

Íslensk tónlistarmyndbönd fyrir krakka á öllum aldri.