Tilraunastund

Bakteríur

Ólafía útskýrir fyrir Heklu hvað hendurnar á henni eru ógeðslega ógeðslegar!

Ekki nóg með það, heldur eru sjónvarpsfjarstýringin og síminn hennar það líka!

Frumsýnt

20. nóv. 2022

Aðgengilegt til

21. jan. 2024
Tilraunastund

Tilraunastund

Ólafía og Hekla eru uppátækjasamar og forvitnar vinkonur sem stelast til framkvæma hinar ótrúlegustu vísindalegu tilraunir í skólanum sínum, með misgóðum árangri.

Hekla: Auður Óttarsdóttir

Ólafía: Guðbjörg Marý Eyjólfsdóttir