Tilfinningalíf

Tilfinningalíf

Inni í okkur öllum búa allskonar tilfinningar. Gleði, reiði, leiði, kvíði, spenningur og svo ótal margar fleiri tilfinningar.

Þættirnir Tilfinningalíf fjalla um þessar tilfinningar og hvernig við bregðumst við þeim.

Umsjón: Júlía Ósk Steinarsdóttir og Sölvi Freyr Helgason

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdótir og Elvar Örn Egilsson