Þrot

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

8. nóv. 2025

Aðgengilegt til

6. feb. 2026
14
Ekki við hæfi yngri en 14 ára.
Þrot

Þrot

Íslensk spennumynd frá 2022. Grunsamlegt andlát skekur smábæjarsamfélagið á Hvolsvelli. Þegar hálfbróðir hinnar einmana Rögnu hverfur í kjölfarið umturnast líf hennar. Leikstjóri: Heimir Bjarnason. Aðalhlutverk: Bára Lind Þórarinsdóttir, Bjarni Snæbjörnsson, Anna Hafþórsdóttir og Guðrún Gísladóttir. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 14 ára.

,