Stundin rokkar

Frumsamið lag og trommur

Í þessum þætti byrja krakkarnir í bílskúrnum semja lag. Við fræðumst einnig um hljóðfærið trommur og við fræðumst um nokkra frægustu trommuleikara tónlistarsögunnar.

Stundin rokkar

Elísabet Hauksdóttir

Hjörleifur Daði Oddsson

Onni Máni Sigurðsson

Þorgerður K. Hermundardóttir

Tónlistarstjóri

Sigurður Ingi Einarsson

Birt

6. des. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin rokkar

Stundin rokkar

Fjórir krakkar í rokkhljómsveit og æfa þekkt íslenskt rokklag og semja eigið lag.

Í leiðinni fræðumst við um hljóðfærin í hljómsveitinni og rokktónlistarsöguna.

Hljómsveitarmeðlimir:

Elísabet Hauksdóttir

Hjörleifur Daði Oddsson

Onni Máni Sigurðsson

Þorgerður K. Hermundardóttir