Stolin list

Þáttur 1 af 3

Frumsýnt

5. jan. 2022

Aðgengilegt til

8. feb. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Stolin list

Íslensk-grísk heimildarþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjallað er um hverjir eru réttmætir eigendur menningarlegra listmuna. Hornsteinar menningar margra fyrrum nýlenduþjóða eru til sýnis á söfnum fyrrum nýlenduherra og í flestum tilvikum krefst það langrar baráttu endurheimta munina. Leikstjórn: Þorkell S. Harðarson og Örn Marinó Arnarson.

,