
Stephen King á hvíta tjaldinu
King on Screen
Heimildarmynd frá 2022 þar sem fjallað er um kvikmyndir byggðar á bókum spennusagnahöfundarins Stephens King. Frá árinu 1976 hafa yfir 50 leikstjórar aðlagað verk hans að hvíta tjaldinu. Leikstjóri: Daphné Baiwir. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.