Söngvakeppnin

Þáttur 3 af 3

Frumsýnt

14. feb. 2015

Aðgengilegt til

24. maí 2024
Söngvakeppnin

Söngvakeppnin

Söngvakeppnin í beinni útsendingu úr Háskólabíói. 12 lög keppa um komast áfram í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Vínarborg í maí.

Keppnin fer fram í þremur hlutum; fyrri undanúrslit fara fram 31. janúar en þar verða valin þrjú af sex fluttum lögum. Aftur verða valin þrjú af sex lögum 7. febrúar, en úrslitin fara fram 14. febrúar. Þá keppa lögin sex á viðbættu sjöunda laginu sem venju er valið af sérstakri dómnefnd.

Kynnar: Ragnhildur S. Jónsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir og Salka Sól Eyfeld. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

,