Söguspilið

8. þáttur - Úrslit

Það komið úrsiltaþættinum. Álfarnir Dýrleif Hrafnsdóttir og Vigdís Una Tómasdóttir og dvergarnir Ninna Björk Þorsteinsdóttir og Úlfhildur Júlía Stephensen keppa til úrslita.

Frumsýnt

31. maí 2020

Aðgengilegt til

2. ágúst 2024
Söguspilið

Söguspilið

Ævintýralegasta spurningakeppni sögunnar. Lestrarhestar og bókaormar töfrast inn í Söguspilið og þurfa takast á við þrautir og spurningar sem byggja á þekktum barnabókum, þjóðsögum, kvikmyndum og ljóðum.

Það borgar sig vera búin lesa vel því 8 lið hefja keppni en eitt lið stendur uppi sem sigurvegari Söguspilsins 2020.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal

Þættir

,