Sögur, verðlaunahátíð barnanna

Bein útsending frá skemmtilegustu verðlaunahátíð landsins í Norðurljósarsal Hörpu, þar sem við verðlaunum það sem vel var gert í barnamenningu á Íslandi síðan á seinustu Söguhátíð. Sögur verða í forgrunni enda eru þær allt í kringum okkur. Þær eru í tónlistinni sem við hlustum á, settar á svið á leiksviðum landsins, þær eru til sýninga í kvikmyndahúsum og í sjónvarpinu og sjálfsögðu í bókunum okkar. Sögur fyrir og eftir krakka verða verðlaunaðar og krakkarnir sjálfir ráða ferðinni, því þeir kjósa það sem þeim fannst bera af á seinasta ári.

Kynnar eru Mikael Emil Kaaber og Berglind Alda Ástþórsdóttir.

Birt

5. júní 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Sögur, verðlaunahátíð barnanna

Sögur, verðlaunahátíð barnanna

Bein útsending frá skemmtilegustu verðlaunahátíð landsins í Norðurljósarsal Hörpu, þar sem við verðlaunum það sem vel var gert í barnamenningu á Íslandi síðan á seinustu Söguhátíð. Sögur verða í forgrunni enda eru þær allt í kringum okkur. Þær eru í tónlistinni sem við hlustum á, settar á svið á leiksviðum landsins, þær eru til sýninga í kvikmyndahúsum og í sjónvarpinu og sjálfsögðu í bókunum okkar. Sögur fyrir og eftir krakka verða verðlaunaðar og krakkarnir sjálfir ráða ferðinni, því þeir kjósa það sem þeim fannst bera af á seinasta ári.

Kynnar eru Mikael Emil Kaaber og Berglind Alda Ástþórsdóttir.