Sögufólk framtíðarinnar

Græna duftið

Handrit: Árdís Eva Árnadóttir, Berglind Rún Sigurðardóttir, Freydís Erla Ómarsdóttir, Lovísa Rut Ágústsdóttir og Valgerður Ósk Þorvaldsdóttir

Leikstjórn og framleiðsla: Hekla Egils og Sturla Holm

Frumsýnt

2. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sögufólk framtíðarinnar

Sögufólk framtíðarinnar

Tvær leiknar stuttmyndir úr smiðju ungra höfunda sem framleiddar voru í tengslum við verkefnið Sögur hjá KrakkaRÚV. Handritin stuttmyndunum tveimur, Vekjaraklukkan og Dularfulla græna duftið, voru valin í handritasamkeppni Sagna og eru höfundarnir á aldrinum 9-12 ára.

,