Snjór og Salóme

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. des. 2025

Aðgengilegt til

29. mars 2026
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Snjór og Salóme

Íslensk kvikmynd frá 2017 um Salóme sem á í haltu mér, slepptu mér sambandi við meðleigjanda sinn, Hrafn. Líf þeirra umturnast þegar önnur kona verður barnshafandi eftir Hrafn og flytur inn til þeirra. Leikstjóri: Sigurður Anton Friðþjófsson. Aðalhlutverk: Anna Hafþórsdóttir, Telma Huld Jóhannesdóttir, Vigfús Þormar Gunnarsson, Guðmundur Snorri Sigurðarson, Ævar Már Ágústsson og Júlí Heiðar Halldórsson. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,