Skjálfti

Frumsýnt

8. jan. 2023

Aðgengilegt til

22. júní 2024
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Skjálfti

Skjálfti

Íslensk bíómynd frá 2021. Saga vaknar á Klambratúni eftir heiftarlegt flogakast og man lítið sem ekkert hvað gerðist í aðdraganda þess. Í kjölfarið fara minningar sem Saga bældi niður sem barn koma upp á yfirborðið og þar á meðal ógnvænlegt leyndarmál sem fjölskyldu hennar hafði tekist þegja í hel. Leikstjórn og handrit: Tinna Hrafnsdóttir. Aðalhlutverk: Aníta Briem, Edda Björgvinsdóttir og Jóhann Sigurðarson.

Myndin er hluti af þemanu Konur í kvikmyndagerð.

,