Samþykki

Consent

Frumsýnt

1. feb. 2024

Aðgengilegt til

7. ágúst 2024
14
Ekki við hæfi yngri en 14 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Samþykki

Samþykki

Consent

Sannsöguleg bresk mynd frá 2023 í leikstjórn Nadiru Amrani. Svört stúlka úr verkamannastétt stundar nám í virtum einkaskóla sem var áður drengjaskóli. Hún sakar skólabróður sinn um kynferðisofbeldi og mætir í kjölfarið miklu mótlæti. Aðalhlutverk: Lashay Anderson, Tom Victor og Rhea Norwood. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 14 ára.

,