Pétur Gunnarsson - Lofsöngur til augnabliksins

Frumsýnt

19. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Pétur Gunnarsson - Lofsöngur til augnabliksins

Pétur Gunnarsson - Lofsöngur til augnabliksins

Heimildarmynd um rithöfundinn Pétur Gunnarsson. Arthúr Björgvin Bollason tekur Pétur tali og vinir hans og samferðafólk segja frá kynnum sínum af honum. Rætt er um áhrifavalda Péturs auk þess sem farið er yfir feril hans frá fyrstu verkum til þess sem hann er fást við í dag. Kvikmyndastjórn: Jón Egill Bergþórsson. Framleiðsla: Eggert Gunnarsson.

,