Perlur úr Kvikmyndasafni

Jólakveðja

Myndbrot frá jólunum í kringum 1946-1947 þar sem Auður, dóttir Kjartans Ó. Bjarnasonar, sést opna jólagjafir sínar. Kjartan Ó. Bjarnason var frumkvöðull í íslenskri kvikmyndagerð. Hann starfaði bæði heima og erlendis og var fyrstur Íslendinga til gera kvikmyndagerð aðalstarfi. Hann sýndi kvikmyndir sínar á þúsundum sýninga á Norðurlöndum og víðar á ferlinum, sem spannaði þrjá áratugi.

Frumsýnt

25. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur úr Kvikmyndasafni

Perlur úr Kvikmyndasafni

Myndbrot frá Kvikmyndasafni Íslands.

,