Örkin

Þáttur 5 af 6

Við förum í heimsókn Háafelli þar sem um 220 geitur búa. Hittum hænurnar á leikskólanum Laufásborg og dýrin sem búa á dvalarheimilinu Bæjarási. Skoðum nýjustu tísku í hundafatnaði og forvitnumst um gamla Sædýrasafnið í Hafnarfirði.

Frumsýnt

14. feb. 2017

Aðgengilegt til

30. júlí 2024
Örkin

Örkin

Þáttaröð um samband mannsins við dýr, allt frá skordýrum og býflugum til sela. Kolbrún Vaka hittir skemmtilegt fólk sem varpar ljósi á sérstakt samband okkar mannfólksins við dýrin. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.

Þættir

,